Náttúrubarnaskólinn
  • Heim
  • Um Náttúrubarnaskólann
  • Fréttir
  • Fróðleiksmolar!
  • Hafðu samband

Útinámsráðstefna á Úlfljótsvatni

9/18/2016

0 Comments

 
Picture
Í dag fór ég á ùtinámsráðstefnu á Úlfljótsvatni. Það var mjög áhugavert og skemmtilegt en þar var boðið upp á allskonar skemmtileg námskeið og smiðjur sem tengjast útnámi. Ráðstefnan var vel sótt og var boðið upp á mat og ótrúlega góða súkkulaðiköku!

Ég ákvað að fara í þrár smiðjur og einn fyrirlestur. Fyrsta smiðjan var um hvernig maður byggir og afmarkar útileiksvæði. Ég fór líka í útieldun sem var mjög áhugavert og ég get örugglega notað mjög mikið í Náttúrubarnaskólanum næsta sumar, Ég fór líka á fyrirlestur um útivísindi og hvað maður þarf að hafa í huga í útikennslu og lærði nordic walking sem var mjög skemmtilegt og erfitt haha en þar lærði ég skemmtilega leiki.

Hlakka mikið til að nýta þetta næsta sumar!

0 Comments



Leave a Reply.

    Fréttir

    Hér koma nýjar fréttir og viðburðir Náttúrubarnaskólans inn. Endilega fylgist með! 

    Það má einnig nálgast nýjustu upplýsingar á Facebook og Instagram síðu Náttúrubarnaskólans. 

    Sendið okkur póst ef það er eitthvað sem þið eruð að velta fyrir okkur natturubarnaskoli@gmail.com. 

    Flestar fréttir eru skrifaðar af Dagrúnu Ósk Jónsdóttur yfirnáttúrubarni í Náttúrubarnaskólanum. 

    Greinar

    June 2021
    January 2021
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    July 2019
    May 2019
    April 2019
    July 2017
    November 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    October 2015
    August 2015
    July 2015

    Flokkar

    All

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • Um Náttúrubarnaskólann
  • Fréttir
  • Fróðleiksmolar!
  • Hafðu samband