Jæja sumarið var snilld, takk fyrir það!! Í sumar tók Náttúrubarnaskólinn á móti nokkrum hópum í maí sem var mjög skemmtilegt, við tókum til dæmis á móti 44 börnum úr grunnskólum í Búðardal, 14 nemendum í umhverfisfræði frá Bandaríkjunum, héldum kynningu á listamannaþingi Félags listamanna á Vestfjörðum, Grunnskóla börnum á Hólmavík sem komu með hænuunga í vist á Sauðfjársetrinu.
Takk fyrir sumarið!
0 Comments
Leave a Reply. |
FréttirHér koma nýjar fréttir og viðburðir Náttúrubarnaskólans inn. Endilega fylgist með! Greinar
June 2024
Flokkar |