Náttúrubarnaskólinn
  • Heim
  • Um Náttúrubarnaskólann
  • Fréttir
  • Fróðleiksmolar!
  • Á döfinni!
  • Hafðu samband

Náttúrubörn á Ströndum

7/3/2016

0 Comments

 
Picture
Á föstudeginum á Hamingjudögum á Hólmavík opnaði ljósmyndasýningin Náttúrubörn á Ströndum í Kaupfélaginu á Hólmavík. Á sýningunni eru 16 ljósmyndir bæði úr starfinu og náttúrumyndir af Ströndum og sérstöðu þeirra. Þar eru líka upplýsingar um það sem er á ljósmyndunum bæði á íslensku og ensku. 

Á opnuninni var boðið upp á dýrindis jurtaseyði auk þess sem ég hélt stutta kynningu á Náttúrubarnaskólanum.
Picture
Picture
Picture
Picture
Ljósmyndirnar á sýningunni eru teknar af mér (Dagrún Ósk Jónsdóttir) og Jóni Jónssyni. 
Til stendur að sýningin verði uppi allt sumarið og næsta vetur líka.
0 Comments



Leave a Reply.

    Dagrún Ósk

    Yfirnáttúrubarn

    Greinar

    July 2019
    May 2019
    April 2019
    July 2017
    November 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    October 2015
    August 2015
    July 2015

    Flokkar

    All

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • Um Náttúrubarnaskólann
  • Fréttir
  • Fróðleiksmolar!
  • Á döfinni!
  • Hafðu samband