Náttúrubarnaskólinn
  • Heim
  • Um Náttúrubarnaskólann
  • Fréttir
  • Fróðleiksmolar!
  • Á döfinni!
  • Hafðu samband

Fjöru og sjávarþema 13. ágúst

8/9/2015

0 Comments

 
Picture
Fimmtudaginn 13. ágúst verður fjöru og sjávarþema í Náttúrubarnaskólanum. 

Þá ætlum við að gera ýmislegt skemmtilegt, fara í fjöruferð, senda flöskuskeyti, skoða fiska og þara og margt fleira. 

Skráning á facebook síðu Náttúrubarnaskólans, í síma 661-2213 eða á natturubarnaskoli@gmail.com. 
0 Comments

Náttúrubarnaquiz 11. ágúst

8/9/2015

0 Comments

 
Picture

Hlakka til að sjá ykkur!

Þriðjudaginn 11. ágúst kl. 20 verður Náttúrubarna spurningakeppni haldin á Sauðfjársetrinu fyrir börn og fullorðna. 

Keppnin verður í anda pub quiz þar sem tveir eru saman í liði og svara spurningum á blað. 

Spurningarnar geta verið um allt á milli himins og jarðar en flest tengist það þó náttúrunni á einn eða annan hátt. 

Frítt er að koma og taka þátt en hægt verður og að kaupa kaffi, kökur og djús á staðnum fyrir 1200 kr. 

0 Comments

Örnámskeið 10. ágúst

8/9/2015

0 Comments

 
Picture
Mánudaginn 10. ágúst verður örnámskeið í Náttúrubarnaskólanum frá 13-15. Það er kjörið fyrir börn og fullorðna að koma saman og verður stút fullt af fróðleik, útivist og fjöri. Verð 1500 kr. 
0 Comments

    Á döfinni

    Þetta er það sem er næst á dagskrá hjá Náttúrubarnaskólanum!

    Viðburðir

    July 2019
    May 2019
    July 2017
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    August 2015
    July 2015

    Flokkar

    All

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • Um Náttúrubarnaskólann
  • Fréttir
  • Fróðleiksmolar!
  • Á döfinni!
  • Hafðu samband