Náttúrubarnaskólinn
  • Heim
  • Um Náttúrubarnaskólann
  • Fréttir
  • Fróðleiksmolar!
  • Á döfinni!
  • Hafðu samband

Helgarnámskeið Náttúrubarnaskólans

7/31/2016

0 Comments

 
Picture
Helgina 6.-7. ágúst er helgarnámskeið í Náttúrubarnaskólanum. Námskeiðið er frá kl. 13:00-17:00 bæði laugardag og sunnudag. Um helgina ætlum við að gera tilraunir, fara í gönguferðir og leiki, skoða fugla og plöntur. Við ætlum líka að búa til bú eins og börn léku sér oft í í sveitum áður fyrr. Það kostar 6000 kr. á helgarnámskeiðið og er innifalið djús og kökur! 
0 Comments

Kaffikvörn Náttúrubarnaskólans

7/21/2016

0 Comments

 
Picture
Þriðjudaginn 26. júlí kl. 20:00 verður skemmtilegur spurningaleikur fyrir alla fjölskylduna haldinn í Sævangi. Leikurinn er í anda Pub Quiz þar sem 2 - 3 eru saman í liði og reyna að svara allskonar spurningum sem flestar tengjast náttúrunni á einn eða annan hátt! Boðið verður upp á vöffluhlaðborð fyrir 1200 kr. 

Hlökkum til að sjá ykkur!
0 Comments

Lærðu að gera jurtaseyði!

7/18/2016

0 Comments

 
Jurtanámskeið fyrir fullorðna þar sem við munum fræðast um notkun plantna á fyrri tímum, tínslu og varðveislu kl. 19:30-22:30 í Sævangi, búin verða til 4 mismunandi jurtaseyði sem hvert um sig þjónar mismunandi tilgangi. Hafdís Sturlaugsdóttir sér um kennsluna. Verð er 3000 kr. kaffi og með því innifalið. Skráning er í síma 661-2213, á natturubarnaskoli@gmail.com og á Facebook! 

Hlökkum til að sjá ykkur :D
Picture
0 Comments

Landinn kemur í Náttúrubarnaskólann!

7/18/2016

0 Comments

 
Picture
Föstudaginn 21. júlí verður auka námskeið í Náttúrubarnaskólanum í tilefni þess að Landinn er að koma í heimsókn! Námskeiðið verður aðeins 2 klst. frá kl. 13:00-15:00! Þá verður brot af því besta, við ætlum að fara að skoða teistu ungana, búa til jurtaseyði og fleira skemmtilegt! 

Skráning er í síma 661-2213, á natturubarnaskoli@gmail.com og á facebook síðu Náttúrubarnaskólans.
0 Comments

Náttúrubarnaskólinn sér um safnasnappið!

7/16/2016

0 Comments

 
Picture

Dagana 19.-21. júlí verður Náttúrubarnaskólinn með safnasnappið sem er Snapchat sem gengur á milli safna og fólk getur sýnt frá starfinu.

Það verður nóg um að vera þar sem fyrsta daginn verður Náttúrubarnaskólinn með námskeið í jurtaseyðisgerð, á fimmtudeginum er náttúrubarnanámskeið og á föstudeginum er Landinn að koma í heimsókn! 

Endilega addið Safnasnapp og fylgist með okkur!

Einnig er Náttúrubarnaskólinn sjálfur á Snapchat undir nafninu ​natturuborn
0 Comments

    Á döfinni

    Þetta er það sem er næst á dagskrá hjá Náttúrubarnaskólanum!

    Viðburðir

    July 2019
    May 2019
    July 2017
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    August 2015
    July 2015

    Flokkar

    All

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • Um Náttúrubarnaskólann
  • Fréttir
  • Fróðleiksmolar!
  • Á döfinni!
  • Hafðu samband