Náttúrubarnaskólinn
  • Heim
  • Um Náttúrubarnaskólann
  • Fréttir
  • Fróðleiksmolar!
  • Á döfinni!
  • Hafðu samband

Dagur hinna villtu blóma

6/15/2016

0 Comments

 
​Þann 19. júní klukkan 16:00 verður dagur hinna villtu blóma haldinn í Náttúrubarnaskólanum í samvinnu við Flóruvini og Náttúrustofu Vestfjarða og eru allir hjartanlega velkomnir!! Dagrún Ósk verður með stutta kynningu á Náttúrubarnaskólanum, svo verður Hafdís Sturlaugsdóttir með fróðlegt og skemmtilegt erindi um gróðurfar á Ströndum og verður svo farið í gönguferð í nágrenni Sævangs þar sem Hafdís segir frá villtum blómum sem á vegi okkar verða. 

Kaffi og kökur verða á boðstólum á Sauðfjársetrinu í Sævangi fyrir 1200 kr. fyrir 13 ára og eldri, 600 kr. 6-12 ára og frítt fyrir yngri! 

Hlökkum til að sjá ykkur!
Picture
Picture
0 Comments

    Á döfinni

    Þetta er það sem er næst á dagskrá hjá Náttúrubarnaskólanum!

    Viðburðir

    July 2019
    May 2019
    July 2017
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    August 2015
    July 2015

    Flokkar

    All

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • Um Náttúrubarnaskólann
  • Fréttir
  • Fróðleiksmolar!
  • Á döfinni!
  • Hafðu samband